Hvernig getum við komið í veg fyrir landeyðingu?
Orsakir landeyðingar:
Rányrkja skóga
Þaulræktun
Þéttbýlisvæðing
Röng landnýting
Ofbeit
Byggingarframkvæmdir
Afleiðingar:
Jarðvegseyðing
Þétting og ógegndræpi yfirborðs
Tap lífræns efnis og næringarefna
Súrnun
Söltun
Mengun
Það sem við getum gert til þess að koma í veg fyrir landeyðingu er að stoppa jarðvegs og gróðureyðingu sem felst í því að koma upp gróðurholu, mynda skjól, koma á hringrás næringarefna, bæta vatns miðlun og margt fleira.
Einnig er gott að geta lesið landið og skilið þær vísbendingar sem ásýnd landsins gefur vísbendingu um, en það er landlæsi.
Flestar upplýsingar fengnar frá landvernd
Unnur og Jóna
22.743 svör við “Hvenig getum við komið í veg fyrir landeyðingu?”